Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Lindís í Samalandi

Forsíða kápu bókarinnar

Magdalena langalangamma Lindísar, sem býr í Narvik í Norður-Noregi, á 105 ára afmæli.

Lindís fer þangað með móður sinni og ömmu til þess að vera viðstödd stórafmælið.

Þar upplifir Lindís samíska menningu. En hvað er besta upplifunin fyrir Lindísi?

Þessi bók er í flokknum Leikur að lesa.