Lindís og kafbátaferðin

Forsíða bókarinnar

Lindís fer í skoðunarleiðangur til Arnarfjarðar. Pabbi hennar las frétt á netinu varðandi breytingar á lífríki sjávar.

Í Arnarfirði fara Lindís og Steindís í kafbátaferð til að kanna áhrif þessara breytinga.