Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Lindís vitjar neta

Útgáfa 2

Forsíða bókarinnar

Bókin fjallar um 4 ára stelpu sem heitir Lindís. Hún fer í páskaheimsókn með fjölskyldunni til Ísafjarðar. Þar fer hún á grásleppuveiðar með pabba sínum, Manga Langa og Sigga Suðurtanga.