Litla leynivíkin í Króatíu

Forsíða kápu bókarinnar

Siglið til hinnar fögru Króatíu og upplifið sumarsól, skínandi tyrkisbláan sjóinn og ástarævintýri sem vara að eilífu ... Þegar hinni jarðbundnu Maddie er boðin sumarvinna á snekkju getur hún ekki sagt nei. Þar kynnist hún Nick. Í lítilli, ægifagurri leynivík kemur í ljós að þau eiga kannski meira sameiginlegt en virtist við fyrstu kynni.

* * * * *

„Fullkomin rómantísk sumarlesning. ... Ég mæli endalaust með þessari bók.“

– Alittlebookproblem.com

„Mjög skemmtileg.“ – Books & Bindings.

„Fullkomin blanda af rómantík, vináttu, ferðalögum og mat ... raunsannar lýsingar og persónurnar koma allar heim og saman við fólk sem við þekkjum.“ – thestorygraph.com