Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Inside Out Litríkar tilfinningar

Forsíða kápu bókarinnar

Hefur þú einhvern tímann hugsað um hvað gerist inni í höfði fólks? Kíktu inn í huga hinnar 11 ára gömlu Dagnýjar til að komast að hinu sanna.

Líkt og hjá öðrum stjórna tilfinningar henni en þegar hún flytur landshorna á milli missa þær tökin og Gleði og Sorg enda óravegu í burtu.

Komast tilfinningarnar til baka í höfuðstöðvarnar til að hjálpa Dagnýju áður en eitthvað hræðilegt gerist?