Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ljóni fer í skíðaskóla

Forsíða kápu bókarinnar

Krakkarnir í leikskólanum Krakkakór byrja í skíðaskóla. Þau hafa verið að undirbúa sig í hreyfistund fyrir skíðaskólann í langan tíma.

En hvað læra krakkar í skíðaskóla?

Þessi bók er í flokknum leikur að lesa