Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ljóni og ævintýra­klippingin

Forsíða bókarinnar

Ljóni er að verða 3 ára og mamma býður honum í ævintýraklippingu. Hann vissi ekki að til væru sérstakar hárgreiðslustofur, sem bjóða upp á ævintýraklippingu. Því pabbi Ljóna hafði alltaf klippt hann heima.

Bókin fjallar um hvernig ferð á hárgreiðslustofu getur orðið að ævintýraferð í huga barns.

En hvað er ævintýraklipping?