Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ljóni og fjölburarnir

Forsíða bókarinnar

Ljóni byrjar í leikskóla og deildin hans heitir Súlur. Þar kynnist Ljóni,tvíburum og þríburum. Þetta finnst pabba Ljóna mjög áhugavert, en hvers vegna?

Bókin sýnir fjölbreytileika samfélagsins. Á deildinni Súlum eru 5 tvíburar, einir þríburar og 3 einburar.