Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ljóni og Lindís plokka

  • Höfundur Guðný Anna Annasdóttir
  • Myndhöfundur Páll Jóhann Sigurjónsson
Forsíða bókarinnar

Systkinin Ljóni og Lindís fara í fjölskylduferð með mömmu og pabba. Ferðin tekur óvænta stefnu þegar þau uppgötva hvað það liggur mikið rusl í náttúrunni.

Bókin kemur fram með nýjung í íslenskum barnabókmenntum. Hvað varðar nærumhverfi barna og umhverfisvitund fjölskyldunnar.