Lögreglan

Forsíða kápu bókarinnar

Hvernig bíla notar lögreglan? Líta bílarnir eins út í öllum löndum? Hvaða farartæki notar lögreglan á sjó og í lofti? Falleg lyftispjaldabók sem hentar breiðum hópi lesenda, allt frá tveggja ára og upp í tólf ára aldur. Krakkar heillast að störfum lögreglu og slökkviliðs og geta nú fræðst um hvernig farartæki lögreglan notar víða um heim.