Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Lok, lok og læs

Ekkert heyrist frá auðugri fjölskyldu sem nýflutt er á afskekktan sveitabæ. Hvað kom fyrir fólkið? Lögreglan rannsakar málið en á sama tíma fær lesandinn innsýn í líf fjölskyldunnar – þar sem ekki er allt sem sýnist. Yrsa í toppformi!