Lok lok og læs

Nágranni fer að huga að auðugri fjölskyldu í Hvalfjarðarsveit sem ekki hefur svarað skilaboðum. Við honum blasir skelfileg aðkoma.
Lok lok og læs var mest selda bók ársins 2021 og var tilnefnd til Blóðdropans.