Lok lok og læs

Kiljuútgáfa af þessari vinsælu bók. Á köldu vetrarsíðdegi fer nágranni að huga að auðugri fjölskyldu í Hvalfjarðarsveit sem ekki hefur svarað skilaboðum. Við honum blasir skelfileg aðkoma. Hvað gerðist hjá þessum nýju ábúendum?

Jafnframt því að fylgjast með rannsókn málsins fær lesandinn að skyggnast inn í líf fjölskyldunnar í aðdraganda þessara voveiflegu atburða þar sem ekki er allt sem sýnist.

Lok lok og læs var mest selda bók ársins 2021 og var tilnefnd til Blóðdropans.

„Bók sem grípur lesandann heljartökum. ... glæsilega fléttuð svo tíminn hreinlega hverfur í höndum lesandans.“ Björn Þorláksson, Fréttablaðinu.

Útgáfuform

Rafbók

  • ISBN 9789935301826

Kilja