Litlu lærdómshestarnir

Margföldun

Skemmtilegar bækur með tússpenna sem æfa fínhreyfingar við skrif bókstafa og tölustafa.
Í þessari bókaröð skemmta börnin sér við:
– að þekkja orð
– að skrifa einföld orð
– að læra að þekkja alls konar hluti