Meinsemd

Sjálfstætt framhald Kölduslóðar. Morðrannsókn tengist fortíð Junckers. Charlotte eiginkona hans, blaðamaður, rannsakar hvort hægt hefði verið að afstýra hryðjuverkaárásinni hálfu ári fyrr. Signe, félagi Junckers í Kaupmannahafnarlögreglunni, aðstoðar hana. Tengsl virðast vera milli hryðjuverksins og óhugnanlegs morðs. Bók sem ekki er hægt að leggja frá sér.