Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Men

Vorkvöld í Reykjavík

Forsíða kápu bókarinnar

Ungur menningarblaðamaður með drauma um einleikaraferil sem flautuleikari er sendur á fund fyrrum utanríkisráðherra til að taka viðhafnarviðtal. Heimsóknin tekur hins vegar fljótlega óvænta stefnu inn í myrk skúmaskot. Fyndin, snörp og spennandi saga um leit að ljósi, heigulshátt og hugrekki, listsköpun og vald.