Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Miðsvetrarblót

Forsíða kápu bókarinnar

Á brennuöld verður galdramaður logunum að bráð en hefndin nær langt út fyrir gröf og dauða. Þrjú hundruð árum síðar ætlar rapparinn Toggi að verja jólunum með fjölskyldunni en draugar fortíðarinnar og hryllileg öfl leggja á þau skelfingu sem ekkert þeirra hefði órað fyrir. Hrollvekjandi og nútímaleg fjölskyldusaga sem heldur þér í heljargreipum.