Draugafans
Draugafans er hrollvekjandi spennusaga sem dregur upp nýja og nútímalega mynd af íslenskum menningararfi. Jaki Valsson vakti verðskuldaða athygli fyrir bók sína Miðsvetrarblót sem kom út á Storytel 2024, fyrstu bókinni í listilega skrifaðri sagnaseríu sem segja má með sanni að veki upp drauga fortíðar, hreinræktaða skelfingu og...