Höfundur: Jaki Valsson

Draugafans

Draugafans er hrollvekjandi spennusaga sem dregur upp nýja og nútímalega mynd af íslenskum menningararfi. Jaki Valsson vakti verðskuldaða athygli fyrir bók sína Miðsvetrarblót sem kom út á Storytel 2024, fyrstu bókinni í listilega skrifaðri sagnaseríu sem segja má með sanni að veki upp drauga fortíðar, hreinræktaða skelfingu og...

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Miðsvetrarblót Jaki Valsson Storytel Original Á brennuöld verður galdramaður logunum að bráð en hefndin nær langt út fyrir gröf og dauða. Þrjú hundruð árum síðar ætlar rapparinn Toggi að verja jólunum með fjölskyldunni en draugar fortíðarinnar og hryllileg öfl leggja á þau skelfingu sem ekkert þeirra hefði órað fyrir. Hrollvekjandi og nútímaleg fjölskyldusaga sem heldur þér í heljargreipum.