Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Milli mála 2024

Forsíða kápu bókarinnar

Milli mála kemur út tvisvar á ári. Tímaritið birtir ritrýndar fræðigreinar á sviði erlendra tungumála, bókmennta, þýðinga, málvísinda og menntunarfræði. Einnig er þar að finna stuttar bókmenntaþýðingar. Annað hefti ársins 2024 er helgað örsögum af ýmsum toga. Tímaritið er í opnum aðgangi: millimala.hi.is