Höfundur: Þórhildur Oddsdóttir

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu Milli mála 2022 14 (2) Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur / Háskólaútgáfan Milli mála birtir ritrýndar fræðigreinar á sviði erlendra tungumála, bókmennta, þýðinga, málvísinda og menntunarfræði. Einnig er þar að finna stuttar bókmenntaþýðingar. Tímaritið kom fyrst út árið 2009 og er í opnum aðgangi: millimala.hi.is
Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu Milli mála 2022 Sérhefti: Nýjustu rannsóknir í annarsmálsfræðum Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur / Háskólaútgáfan Sérhefti Milli mála 2022 er helgað nýjustu rannsóknum á sviði annarsmálsfræða og inniheldur ritrýndar fræðigreinar um það efni. Gestaritstjóri er Birna Arnbjörnsdóttir, prófessor í annarsmálsfræðum við Háskóla Íslands. Allar greinar heftisins eru á íslensku.