Milli mála 2025
Milli mála kemur út tvisvar á ári. Almennt hefti inniheldur fræðigreinar á sviði tungumála, bókmennta, þýðinga, málvísinda og menntunarfræði. Sérhefti ársins 2025 er helgað orðasambandafræði. Tímaritið er í opnum aðgangi.
Milli mála kemur út tvisvar á ári. Almennt hefti inniheldur fræðigreinar á sviði tungumála, bókmennta, þýðinga, málvísinda og menntunarfræði. Sérhefti ársins 2025 er helgað orðasambandafræði. Tímaritið er í opnum aðgangi.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
| Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
|---|---|---|---|
| Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu Milli mála 2022 14 (2) | Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur / Háskólaútgáfan | Milli mála birtir ritrýndar fræðigreinar á sviði erlendra tungumála, bókmennta, þýðinga, málvísinda og menntunarfræði. Einnig er þar að finna stuttar bókmenntaþýðingar. Tímaritið kom fyrst út árið 2009 og er í opnum aðgangi: millimala.hi.is | |
| Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu Milli mála 2022 Sérhefti: Nýjustu rannsóknir í annarsmálsfræðum | Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur / Háskólaútgáfan | Sérhefti Milli mála 2022 er helgað nýjustu rannsóknum á sviði annarsmálsfræða og inniheldur ritrýndar fræðigreinar um það efni. Gestaritstjóri er Birna Arnbjörnsdóttir, prófessor í annarsmálsfræðum við Háskóla Íslands. Allar greinar heftisins eru á íslensku. | |
| Milli mála – Tímarit um erlend tungumál og menningu Milli mála 2023 15/2 | Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur / Háskólaútgáfan | Í tímaritinu er að finna stuttar bókmenntaþýðingar og fræðigreinar, bæði á íslensku og erlendum málum, um orðasambönd, tilbúin tungumál, tileinkun tungumála og þýðingar. | |
| Milli mála 2024 | Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur / Háskólaútgáfan | Milli mála kemur út tvisvar á ári. Tímaritið birtir ritrýndar fræðigreinar á sviði erlendra tungumála, bókmennta, þýðinga, málvísinda og menntunarfræði. Einnig er þar að finna stuttar bókmenntaþýðingar. Annað hefti ársins 2024 er helgað örsögum af ýmsum toga. Tímaritið er í opnum aðgangi: millimala.hi.is |