Milli mála 2025

Forsíða kápu bókarinnar

Milli mála kemur út tvisvar á ári. Almennt hefti inniheldur fræðigreinar á sviði tungumála, bókmennta, þýðinga, málvísinda og menntunarfræði. Sérhefti ársins 2025 er helgað orðasambandafræði. Tímaritið er í opnum aðgangi.