Móðurást: Oddný

Forsíða kápu bókarinnar

Móðurást: Oddný er saga langömmu Kristínar, konu sem ólst upp í Biskupstungum á ofanverðri nítjándu öld; einstæð, djúpvitur og töfrum slungin frásögn sem fetar á mörkum hins skáldlega og hversdagslega. Kristín hlaut Fjöruverðlaunin fyrir bókina og Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir framhald hennar, Móðurást: Draumþing.