Múmín Býflugna­bók í kassa

Mjúk taubók, litrík og skemmtileg, til að snerta og skynja – handa allra yngstu börnunum.
Frábær taubók til að auka samhæfingu og einbeitingu hjá smábörnum.
Tilvalið að festa við barnavagn og láta býflugubókina suða og hristast þegar togað er í hana.
Bókin er í fallegum gjafakassa.