Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Múmín Býflugna­bók í kassa

Forsíða bókarinnar

Mjúk taubók, litrík og skemmtileg, til að snerta og skynja – handa allra yngstu börnunum.Frábær taubók til að auka samhæfingu og einbeitingu hjá smábörnum.Tilvalið að festa við barnavagn og láta býflugubókina suða og hristast þegar togað er í hana.Bókin er í fallegum gjafakassa.