Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Náhvít jörð

  • Höfundur Lilja Sigurðardóttir
Forsíða bókarinnar

Á hvítum vetrarmorgni finnst yfirgefinn flutningagámur í Rauðhólum. Þegar hann er opnaður blasir hryllingurinn við: fimm lífvana konur sem hafa greinilega verið fluttar í þessum gámi yfir hafið. Hröð og hrollvekjandi saga um glæpamenn sem svífast einskis og fórnarlömb mansals, þræla nútímans. Þriðja spennusaga Lilju um þau Áróru og Daníel og fólkið í kringum þau.