Myrkraverk Náttfarar
Í þessari lokabók þríleiksins Myrkraverk gengur hrina hrottalegra ofbeldisverka yfir Reykjavík og lögreglan stendur ráðþrota frammi fyrir voðanum, í loftinu liggur ára óhugnaðar og ljóst er að eitthvað hræðilegt er í vændum. Tvíeykið Halldór og Magga þurfa að beita allri sinni reynslu til að halda lífi og finna svör við þeirri sturlun sem á sér sta