Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Myrkraverk Náttfarar

Forsíða kápu bókarinnar

Í þessari lokabók þríleiksins Myrkraverk gengur hrina hrottalegra ofbeldisverka yfir Reykjavík og lögreglan stendur ráðþrota frammi fyrir voðanum, í loftinu liggur ára óhugnaðar og ljóst er að eitthvað hræðilegt er í vændum. Tvíeykið Halldór og Magga þurfa að beita allri sinni reynslu til að halda lífi og finna svör við þeirri sturlun sem á sér sta