Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Náttúrulögmálin

Forsíða kápu bókarinnar

Heillandi söguleg skáldsaga um kaupstaðarlíf Ísafjarðar á miklum umbreytingatímum. Hér er brugðið á leik með heimildir og sögulegar staðreyndir svo úr verður sprúðlandi frásögn þar sem náttúruöfl, hindurvitni og spíritismi takast á. Sagan hlaut einróma lof lesenda og tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.