Ferðakort - 1:250 000 Norðausturland

Forsíða kápu bókarinnar

Vandað landshlutakort með hæðarskyggingu og 50 metra hæðarlínubili auk nýjustu upplýsinga um vegi, vegnúmer og ferðaþjónustu, s.s. sundlaugar, söfn, friðlýstar minjar, golfvelli o.fl. Ný útg. 2025. Blaðstærð: 86 x 110 cm. Tungumál: Íslenska, enska, þýska og franska.

Kortið er prentað á umhverfisvænan pappír sem er slitsterkur og vatnsheldur. Þannig er tryggt að það endist betur og þoli íslenska veðráttu.