Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Norm

Forsíða kápu bókarinnar

Norm er breskur strákur sem er alinn upp innan um bækur. Dag einn heldur hann til Íslands í leit að fornbók – sömu bók og foreldrar hans voru að leita að þegar þau hurfu fyrir einhverjum árum. Myndlýstur hryllingur í bundnu máli – fyrir þá sem þora!

Blær Guðmundsdóttir (f. 1973) er teiknari, barnabókahöfundur og grafískur hönnuður.

Hún sendi frá sér sína fyrstu frumsömdu bók, Sipp, Sippsippanipp og Sippsippanippsippsúrumsipp – systurnar sem ætluðu sko ekki að giftast prinsum, árið 2019. Blær vann FÍT-verðlaunin 2020 fyrir þessa frumraun sína og hlaut einnig tilnefningu til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar í flokki myndlýstra bóka.