Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Furðufjall

Norna­seiður

Íma dauðöfundar systur sína sem fær að nema galdur hjá nornunum á meðan hún sjálf passar sækýrnar. Andreas lærir járnsmíðar af pabba sínum en dreymir um að verða riddari og vinna hetjudáðir. En brátt verða óvæntir og skelfilegir atburðir sem setja tilveru þeirra í uppnám. Fyrsta bókin í spennandi bókaflokki eftir verðlaunahöfund.