Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Orð í gleði

Forsíða kápu bókarinnar

Þessi vinsæla bók kemur loks í nýrri útgáfu. Hún er mörgum hjartfólgið veganesti út í amstur dagsins. Hún flytur jafnt glettin orð og alvörufull sem ylja og kæta. Örsögur og íhuganir, myndbrot, ljóð og spekiorð, bænir sem styrkja og næra.