Léttlestrarbók

Óvinir mínir

Bakteríur og veirur

Stuttur texti á hverri blaðsíðu auðveldar börnum lestur bókarinnar. Að klára að lesa bók fyllir þau sjálfsöryggi og stolti. Bókin hentar vel til að æfa lestur.

Bókin segir á sniðugan hátt frá varnarkerfi líkamans. Líkamanum er líkt við virki sem þarf að standa af sér árásir baktería og veira með hjálp virkisvarðanna, hvítu blóðkornanna.

Útgáfuform

Sveigjanleg kápa

Fáanleg hjá útgefanda

  • 20 bls.
  • ISBN 9789935262127