Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Ennþá fleiri Pabbabrandarar 3

Forsíða kápu bókarinnar

Það er ekki nóg með að hér komi fleiri nýir og ferskir pabbabrandarar, sem og myndabrandarar, heldur bætist við nýr og skemmtilegur liður fyrir alla pabba landsins til að glíma við. Í þessari bók er nefnilega að finna 16 vísnagátur! Nú loksins þagna pabbarnir rétt á meðan þeir glíma við gáturnar. En svo halda pabbabrandararnir áfram ...