Höfundur: Þorkell Guðmundsson

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Þrjúhundruð sextíu&fimm Pabbabrandarar Þorkell Guðmundsson Óðinsauga útgáfa 365 frábærir pabbabrandarar. Þessa bók má engan pabba skorta.
Aðeins fleiri Pabbabrandarar 2.0 Þorkell Guðmundsson Óðinsauga útgáfa Veislan heldur áfram með nýjum skammti af pabbagríni. Jafnvel enn súrara og langsóttara en í síðustu bók.
Ennþá fleiri Pabbabrandarar 3 Þorkell Guðmundsson Óðinsauga útgáfa Það er ekki nóg með að hér komi fleiri nýir og ferskir pabbabrandarar, sem og myndabrandarar, heldur bætist við nýr og skemmtilegur liður fyrir alla pabba landsins til að glíma við. Í þessari bók er nefnilega að finna 16 vísnagátur! Nú loksins þagna pabbarnir rétt á meðan þeir glíma við gáturnar. En svo halda pabbabrandararnir áfram ...