ÞRJÚ HUNDRUÐ SEXTÍU OG FIMM Pabbabrandarar

Forsíða kápu bókarinnar

Vegleg harðspjaldaútgáfa með 365 pabbabröndurum. Höfundurinn Þorkell samdi einn pabbabrandara á dag árið 2021 og birti á Facebook.

Pabbabrandarar eru í eðli sínu útúrsnúningar og slæmir brandarar sagðir á skemmtilegan hátt. Þessa bók þurfa allir pabbar (og afar) að eiga!