Þrjúhundruð sextíu&fimm

Pabbabrandarar

365 frábærir pabbabrandarar. Þessa bók má engan pabba skorta.

Það er eitthvað mjög notalegt við að færa fólki nýsköpunargleði og kannski smá ógleði á hverjum degi.

Þannig leið höfundi allt árið 2021, þar sem hann samdi einn pabbabrandara á dag og birti á Facebook.

Pabbabrandarar eru í eðli sínu útúrsnúningar og slæmir brandarar sagðir á skemmtilegan hátt.

Fjölmargir vinir og kunningjar lögðu til brandara og hugmyndir að þeim og kann höfundur þeim bestu þakkir.

Útgáfuform

Kilja (vasabrot)

Fáanleg hjá útgefanda

  • 128 bls.
  • ISBN 9789935262066