Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Pipp og Pósý: Gleðilegustu jólin

Forsíða kápu bókarinnar

Pipp og Pósý skemmta sér konunglega um jólin. Njótið samverunnar með þessum líflegu félögum í glænýrri flipabók. Á hverri síðu leynist eitthvað óvænt!

Í bókinni eru spurningar sem hvetja til samtals, styrkja málfærni og efla orðaforða barnanna.