Fótboltistarnir! Ráðgátan á stystu nótt ársins
Það líður að miðnætti á knattspyrnuvellinum í Skógargerði og það þýðir að nú er hægt að kveikja í varðeldunum á Jónsmessunótt. Og það sem er mikilvægast, leikurinn gegn Vonskuvík er rétt að hefjast. Sigurliðið mun taka sigurlaunin með sér heim, styttuna af Jóhannesi skírara, til varðveislu í heilt ár.
ÁFRAM, SKÓGARGERÐI!
Þessi saga gerist á stystu nótt ársins - og eins og allir vita verður þú að stökkva yfir varðeld og óska þér.
Ævintýri Fótboltistanna halda áfram!