Höfundur: Ásmundur Helgason

Úr eldri árgöngum

Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.

Titill Höfundur Útgefandi Lýsing
Lokakeppni HM í Katar 2022 HM bókin Kevin Pettman Drápa Lokakeppni HM 2022 er að hefjast! HM bókin inniheldur allt sem þú þarft til að verða alvöru sérfræðingur um HM í Katar 2022. Farið er yfir öll liðin í keppninni, allar stjörnurnar sem mæta til leiks, sögu keppninnar og nokkur af stærstu augnablikum hennar. Hverjir munu slá í gegn í Katar? Hvaða lið fara alla leið í úrslitaleikinn?
Passport to Iceland Ásmundur Helgason Drápa Hér er komin hin fullkomna ferðamannabók! Auk gullfallegra mynda af mörgum af fallegustu stöðum Íslands er einnig farið yfir hvað það er að vera Íslendingur. Frábær gjöf til erlendra vina!