Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Fótboltistarnir Ráðgátan um stolnu styttuna

  • Höfundur Roberto Santiago
  • Myndhöfundur Carlos Lluch
  • Þýðandi Ásmundur Helgason
Forsíða kápu bókarinnar

Ein mínúta eftir! Skógargerði á víti.

Það eru tvær mjög sérstakar reglur í jólamótinu í Skógargerði. Allir leikmenn og dómarar verða að vera með jólasveinahúfu og allir mega kasta snjóboltum á síðustu

mínútu hvers leiks. Sagan byrjar á lokamínútunni ... og allt getur gerst!

Krakkarnir í Skógargerði elska fótbolta og þau elska að leysa ráðgátur. Fyrsta bókin um Fótboltistana kom út árið 2023 og sló í gegn. Hér er komin önnur bókin í þessum stórskemmtilega bókaflokki.