Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Rimsírams

  • Höfundur Guðmundur Andri Thorsson
Forsíða bókarinnar

Þessi fjörlega bók geymir skáldskap og skoðanir, minningar og mas, brýningar og boðskap – allrahanda rimsírams. Guðmundur Andri lýsir hér hversdögum og sparidögum, morgunstundum og draumanóttum, rýnir í fortíð og samtíð og framtíð, sjálfan sig og samfélagið. Stílvopnið er vel yddað og lesendum boðið upp í dans við orð og hugmyndir um allt sem er.