Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Risaeðlugarðurinn

Forsíða kápu bókarinnar

Þessi bók er sniðug fyrir börn sem heillast af risaeðlum. Stuttur texti á hverri blaðsíðu auðveldar börnum lestur bókarinnar.

Hentar vel fyrir börn sem eru að læra að lesa.

Aðrar nýjar bækur í sama flokki eru Alata á alvöru ísbjörn og Sæmi símasjúki.

Bókin er hluti af vinsælum léttlestrarbókaflokki. Meðal bóka sem hafa komið út eru: Úlfar úrilli, Kata klára, Kisi fugl, Ljónið vill leika og Fall er fararheill.