Risaeðlugarðurinn
Þessi bók er sniðug fyrir börn sem heillast af risaeðlum. Stuttur texti á hverri blaðsíðu auðveldar börnum lestur bókarinnar.
Hentar vel fyrir börn sem eru að læra að lesa.
Aðrar nýjar bækur í sama flokki eru Alata á alvöru ísbjörn og Sæmi símasjúki.
Bókin er hluti af vinsælum léttlestrarbókaflokki. Meðal bóka sem hafa komið út eru: Úlfar úrilli, Kata klára, Kisi fugl, Ljónið vill leika og Fall er fararheill.