Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Risasyrpa Rómarveldi

Forsíða kápu bókarinnar

Allir vegir liggja til Rómar! Hér segir af ítölskum öndum þegar hið forna Rómaveldi var að byggjast upp - og þær eru óneitanlega kunnuglegar.