Herranótt
Aldraður lögfræðingur sem starfaði hjá utanríkisþjónustunni finnst myrtur á hrottalegan hátt. Rúna og Hanna þurfa að grafa djúpt í fortíð þessa leyndardómsfulla manns til að leysa málið. Aldrei hefði þær getað órað fyrir illskunni sem þar leynist.