Samtímarímur

Forsíða kápu bókarinnar

Fjórir splunkunýir rímnaflokkar eftir jafnmörg skáld, ortir samkvæmt fornri hefð. Skáldin glíma við yrkisefni úr samtímanum, s.s. forsetakosningar, umferðarmál, laxeldi og gervigreind. Ragnar Ingi Aðalsteinsson ritstýrir og skrifar inngang.