Samtímarímur
Fjórir splunkunýir rímnaflokkar eftir jafnmörg skáld, ortir samkvæmt fornri hefð. Skáldin glíma við yrkisefni úr samtímanum, s.s. forsetakosningar, umferðarmál, laxeldi og gervigreind. Ragnar Ingi Aðalsteinsson ritstýrir og skrifar inngang.