Sibba subb
Nýr myndskreyttur barnabókaflokkur um krakka sem fá eitthvað á heilann!
Sibba er venjuleg stelpa, vill helst leika sér úti í sandkassa eða drullupolli. Hún er nefnilega mikil subba, en það finnst mömmu hennar ekki gott. „Ég er Sibba subb!“ segir stelpan stolt.
Tilvalin bók fyrir unga lesendur.