Silfurgengið

Forsíða kápu bókarinnar

Sirrýlei planar 15 ára afmælispartí þegar foreldrar hennar verða í útlöndum. En ýmsar hindranir eru í veginum og í þokkabót velur hún nördalegasta áfangann í skólanum og lendir þar með undarlegum krökkum eins og nýja stráknum með skrýtna nafnið og skyrhárið. Silfurgengið er grípandi saga um vináttu og óvænt örlög.