Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Skollaleikur

Saga um glæp

Forsíða bókarinnar

Á gistiheimili í miðbæ Reykjavíkur finnst erlendur karlmaður látinn. Engin persónuleg gögn eru í hótelherberginu. Hið eina sem finnst er miði sem á stendur heimilisfang: Freydísargata 14.

"Haganlega spunnin og húmorinn hittir stundum vel í mark." Mbl.

Á gistiheimili í miðbæ Reykjavíkur finnst erlendur karlmaður látinn. Engin persónuleg gögn eru í hótelherberginu, enginn farsími né heldur skýrar vísbendingar um hvert erindi mannsins var til Íslands. Hið eina sanna sem finnst er miði sem á stendur heimilisfang: Freydísargata 14. Í því húsi búa þrjár konur sem hver virðist hafa sinn djöful að draga.

Ármann Jakobsson hefur í glæpasögum sínum skapað ,,frábært rannsóknarteymi“ (Mbl) og hér er það lögreglukonan Kristín sem axlar aukna ábyrgð í margslungnu sakamáli. En um leið stendur hún á krossgötum í eigin lífi. Skollaleikur er 4. glæpasaga Ármanns.

"Haganlega spunnin og árangurinn samkvæmt því." Mbl.