Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Skrímsli sem bíta

Forsíða kápu bókarinnar

Skrímslin munu reyna að bíta lesandann! Litlu, sætu táslurnar og fingurna. Eða syngja svo hræðilega að krakka mun verkja í eyrun! Varastu þessa bók því hún er uppfull af gasalega fyndnum skrímslum. Krakkar taka þátt í sögunni með því að setja hönd inn í brúðuna. Önnur brúðubók í sama bókaflokki er Nammitröllið.