Athugið að þessi bók er úr eldri útgáfu Bókatíðinda og birt hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar. Hafið samband við útgefanda til að fá nánari upplýsingar um hvort bókin sé fáanleg.

Múmínálfarnir Snorkstelpan er dásamleg

Forsíða bókarinnar

Snorkstelpan er dásamlega indæl og nánast alltaf í sólskinsskapi.

En stundum gerist það að Snorkstelpan reiðist og verður græn!

Ein af hinum sívinsælu myndabókum sem byggðar eru á sögum Tove Jansson.