Múmínálfarnir Fyrstu 100 orðin
Flipabók
Það er gaman að læra fyrstu 100 orðin með Múmínálfunum í þessari skemmtilegur og fallegu flipabók. Ein af hinum sívinsælu myndabókum sem byggðar eru á sögum Tove Jansson.
Það er gaman að læra fyrstu 100 orðin með Múmínálfunum í þessari skemmtilegur og fallegu flipabók. Ein af hinum sívinsælu myndabókum sem byggðar eru á sögum Tove Jansson.
Litagleði í Múmíndal! Í þessari bók hittum við fyrir Múmínsnáðann og Míu litlu, auk margra annarra kunnuglegra félaga, og lærum að nefna ýmsa fallega liti. Ein af hinum sívinsælu myndabókum sem byggðar eru á sögum Tove Jansson.
Vindasaman dag í Múmíndalnum bankar skelkuð lítil vera á dyr Múmínhússins. Mía litla er ekki sátt við að þurfa að deila herbergi með nýja gestinum. En hún kemst brátt að því að gott getur verið að eiga vin þegar á reynir … Ein af hinum sívinsælu myndabókum sem byggðar eru á sögum Tove Jansson.
Snorkstelpan er dásamlega indæl og nánast alltaf í sólskinsskapi. En stundum gerist það að Snorkstelpan reiðist og verður græn! Ein af hinum sívinsælu myndabókum sem byggðar eru á sögum Tove Jansson.
Athugið að bækur úr eldri útgáfum Bókatíðinda eru birtar hér með fyrirvara um mögulega sé ekki um að ræða nýjustu upplýsingar.
Titill | Höfundur | Útgefandi | Lýsing |
---|---|---|---|
Ég njósna með Múmínsnáðanum | Tove Jansson | Ugla | Múmínsnáðinn njósnar um alls konar hluti á göngu sinni um Múmíndal. Snúðu hjólinu á hverri opnu til að koma auga á allt sem hann sér — í garðinum, við ána og á ströndinni. Ein af hinum sívinsælu myndabókum sem byggðar eru á sögum Tove Jansson. |
Góða nótt, Múmínsnáði Fyrsta Múmínbókin mín | Tove Jansson | Ugla | Það er komið langt fram yfir háttatíma á Múmínheimilinu en Múmínsnáðinn getur bara ekki sofnað. Sem betur fer kann Múmínfjölskyldan ýmis ráð til að hjálpa honum að svífa inn í draumalandið. Ein af hinum sívinsælu myndabókum sem byggðar eru á sögum Tove Jansson. |
Múmínsnáðinn og vetrarsnjórinn | Tove Jansson | Ugla | Veturinn kemur snemma í Múmíndal og vinur Múmínsnáðans þarf að ferðast suður á bóginn. Múmínsnáðinn veltir fyrir sér hvort Snúður muni sakna hans jafn mikið og hann muni sakna Snúðs. Og ef svo sé, hvernig hann geti vitað það? Ein af hinum sívinsælu myndabókum sem byggðar eru á sögum Tove Jansson. |
Múmínsnáðinn úti í náttúrunni Toga-og-leita ævintýri | Tove Jansson | Ugla | Múmínsnáðinn fer út að leita að Snúði vini sínum. Hvar gæti hann verið? Í þessari bók er hægt að toga út myndir úr ævintýraferð Múmínsnáðans og skoða hinn dásamlega heim Múmíndals. |